Fréttanetið er sjálfstætt starfandi vefmiðill og miðlar efni frá efnisveitum og einstaklingum í bland við eigið efni. Markmið Fréttanetsins er að miðla efni og upplýsingum um málefni líðandi stundar, menningu, fræðslu, heilsu, umhverfismál og fleira.

Fréttanetið birtir greinar og pistla frá einstaklingum og eru efnistök þeirra frjáls. Efnið er á ábyrgð þeirra höfunda sem það skrifa.

Á Fréttanetinu er að finna efni á margs konar formi – hlaðvörp, myndbönd, myndefni, greinar og pistla.

Fréttanetið er einnig vettvangur til að koma á framfæri skilaboðum og kynningarefni um vörur og þjónustu frá einstaklingum og fyrirtækjum. Annars vegar sem hefðbundnum auglýsingum með efni sem er unnið á forsendum auglýsanda. Hins vegar sem samstarfsverkefni þar sem Fréttanetið vinnur með fyrirtækjum og einstaklingum að því að miðla upplýsingum um vörur, þjónustu eða hugmyndir. Áhersla er lögð á að uppfylla ákvæði laga og gæta almenns velsæmis.