FréttanetiðSamkvæmi

VIP gestir RFF – SJÁÐU MYNDIRNAR

Meðfylgjandi myndir tók Geirix í gærkvöldi í VIP boði á vegum Reykjavík Fashion Festival á Sky Lounge í Center Hotels. Boðsgestir voru kátir og andrúmsloftið rafmagnað enda mikil spenna í loftinu fyrir RFF sem fram fer um helgina í Silfurbergi í Hörpu.

asf
Sex íslenskir hönnuðir sýna á RFF um helgina. Þau eru Linda Björg Árnadóttir sem sýnir fatnað frá merki sínu Scintilla, JÖR eftir Guðmund Jörundsson, Another Creation eftir Ýr Þrastardóttur og Sigga Maja eftir Sigríði Maríu Sigurjónsdóttir. Þá sýnir Ása Ninna Pétursdóttir fyrstu línu sína Eyland og MAGNEA eftir Magneu Einarsdóttur og Sigrúnu Höllu Unnarsdóttur.
b0f344_PP_Geirix_20150312_19_24_45_00001_HQ_AdobeRGB
Jón Ólafsson með umboðsmanni Íslands Einari Bárðarsyni.
b0f344_PP_Geirix_20150312_19_27_39_00002_HQ_AdobeRGB
Áslaug Thelma Einarsdóttir og Jakob Frímann Magnússon ásamt vinkonu.
b0f344_PP_Geirix_20150312_19_45_45_00003_HQ_AdobeRGB
Systurnar í Sísí Ey.
b0f344_PP_Geirix_20150312_19_54_43_00004_HQ_AdobeRGB
Hvítur og svartur kontrast í klæðaburði VIP gesta á RFF 2015.
b0f344_PP_Geirix_20150312_20_04_46_00006_HQ_AdobeRGB
Gestir í VIP teiti RFF 2015 hlustuðu af áhuga á ræðu Ragnheiðar Elínar Árnadóttur.
b0f344_PP_Geirix_20150312_20_05_41_00007_HQ_AdobeRGB
Ragnheiður Elín atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra klædd í Mýr design.
b0f344_PP_Geirix_20150312_20_17_00_00010_HQ_AdobeRGB
Linda Björg Árnadóttir fatahönnuður t.h. ásamt vinkonu.

Miðasala RFF.
Myndirnar tók Geirix.