FréttanetiðHeilsa

Viltu fá stælta og GORDJÖSS handleggi… án þess að nota lóð og tæki? Kíktu þá á þessar einföldu æfingar

Það er ekkert mál að æfa heima í stofu þó maður eigi engin líkamsræktartól og -tæki.

Á vefritinu Popsugar er boðið upp á fimm frábærar æfingar til að þjálfa handleggina og gera þá stælta og flotta.

Maður þarf bara nokkrar mínútur heima á stofugólfinu til að gera æfingarnar og henta þær hverjum sem er – hvort sem það eru byrjendur eða lengra komnir.

Smellið hér og byrjið að æfa.