FréttanetiðFólk

VILTU endanlega losa þig við þessi 5 kíló… sem fara ÝKT í taugarnar á þér? – HÉR er svarið

Það er staðreynd að líkami þinn þarfnast hitaeininga fyrir orku en með því að svipta líkamann af næringu í langan tíma þá skemmir þú fyrir þér frekar en að byggja upp, veikir efnaskiptin og eykur hættuna á ýmsum sjúkdómum.

Eggjakúrinn er vikulangur kúr sem virkar ef þú vilt losa þig við þessi 5 kíló sem þú blótar í sífellu. Egg eru mjög holl því þau eru full af próteini og næringarefnum. Neysla þeirra veitir líkama þínum vítamín og næringarefni sem hann þarfnast.

Við fyrstu sýn þá lítur þessi 7 daga matseðill út fyrir að vera rýr en hann hefur aðstoðað marga til að léttast. Eggin gera matseðilinn næringaríkan. Eftir sjö daga á þessum matarkúr munt þú átta þig á því að talan á vigtinni þinni lækkar.

Hér er matar-áætlun fyrir eina viku sem hjálpar þér að léttast allt að 5 kíló ef þú heldur þig við matseðilinn. Mikilvægt er að drekka mikið af vatni daglega.  Það skemmir ekki fyrir að hreyfa þig daglega samhliða mataræðinu.

1. dagur:

Morgunverður
– 2 soðin egg, 2 appelsínur og 1 bolli af ab mjólk.

Hádegismatur
– kjúklingabringa skinnlaus, 1 bolli af jógúrt.

Kvöldmatur
– eitt soðið egg, skinnlaus kjúklingabringa og ein appelsína.

2. dagur:

Morgunmatur
– 2 soðin egg með safa úr einni sítrónu út á.

Hádegismatur
– steiktur fiskur og 1 greipaldin.

Kvöldmatur
– 3 harðsoðin egg.

3. dagur:

Morgunmatur
– 2 harðsoðin egg, 1 bolli af heitu vatni með 1 ferskri kreistri sítrónu út í.

Hádegismatur 
– nautakjöt steikt og 1 greipaldin.

Kvöldmatur
– 3 harðsoðin egg.

4. dagur:

Morgunmatur
– 3 steikt egg með lauk, steinselju og dilli.

Hádeigsverður
–  skinnlaus kjúklingur með salati.

Kvöldmatur
– 1 harðsoðið egg og 2 appelsínur.

5. dagur:

Morgunmatur
– 2 gulrætur, 2 harðsoðin egg með 1 msk af sýrðum rjóma.

Hádegismatur
– 2 gulrætur, 1 glas af ferskum appelsínusafa.

Kvöldmatur
– soðinn fiskur og 1 harðsoðið egg.


6. dagur:

Morgunmatur
– jógúrt, 1 fersk nýkreist sítróna eða appelsína í morgunmat.

Hádegismatur
– 2 soðin egg og 2 greipaldin.

Kvöldmatur
– eitt glas af vatni.

7. dagur:

Morgunmatur
– 2 soðin egg, hálf greipaldin.

Hádegismatur
– kjúklingur eða nautakjöti, 1 appelsína.

Kvöldmatur
– eitt glas af vatni.

Þessu mataræði er auðvelt að fylgja en þú skalt aðeins fara eftir þessu í eina viku. Drekktu samhliða því nóg af vatni alla dagana. Eftir eina viku er ráðlagt að byrja að borða venjulega aftur.

morgunmatur
Þetta er ekki flókið …. egg eru málið ef þú vilt grennast. Sjá HÉR.