FréttanetiðHeimili

Viltu alltaf hafa GÓÐA LYKT…á baðherberginu? Lestu þá þetta

Það er ýmislegt sem gerist á baðherberginu og oftar en ekki er ekkert sérstaklega góð lykt þar inni.

Jú, þú hefur prófað að láta ilmjurtir í skál en góða lyktin lifir ekki lengi. Og það er alveg sama hvað þú þrífur vel, það er alltaf svolítið skrýtin lykt inni á baðherbergi.

Skotheld leið til að útrýma þessu vandamáli og hafa alltaf góða lykt á baðherberginu er að setja nokkra dropa af uppáhaldsilmolíunni þinni innan á klósettrúlluna. Svo einfalt og auðveld – en svínvirkar.

klósettpappír2