FréttanetiðFréttir

Við vissum það… ljóskur eru alls ekki HEIMSKAR… heldur gáfaðri en aðrar konur

Því hefur lengi verið haldið fram að ljóshærðar stúlkur séu heimskari en aðrar konur og eru til ótalmargir ljóskubrandarar sem hafa verið sagðir í áranna rás til að styðja þessa kenningu.

Ný rannsókn frá háskólanum í Ohio sýnir fram á hið gagnstæða