FréttanetiðHeimili

Við erum búin að vera að… setja SKEIÐAR… kolvitlaust í uppþvottavélina allan þennan tíma – HÚSRÁÐ

Seturðu þú alltaf hnífapör í uppþvottavélina þannig að þau snúi öll með skaftið niður? Ef svarið er já þá skaltu hætta því strax í dag.

Vissulega er auðveldara að taka úr uppþvottavélinni ef öll hnífapörin snúa eins en það er ekki víst að allar skeiðarnar þínar verði hreinar ef þær snúa allar eins.

Skeiðar eiga sumar að snúa með skaftið niður og sumar með það upp því annars skellur þvottaefnið og vatnið ekki á sumum skeiðanna og þá geta þær safnað alls kyns óhreinindum sem snúast um í vélinni.