FréttanetiðHeimili

Verður PÚÐURSYKURINN alltaf grjótharður? Lestu þá þetta – HÚSRÁÐ

Það er ótrúlega leiðinlegt að ætla að baka eða elda með púðursykri og komast að því að hann er grjótharður í pokanum eða krukkunni.

Það er ofboðslega auðvelt að komast hjá þessu með því einfaldlega að setja nokkra sykurpúða ofan í púðursykurskarið. Þeir halda sykrinum mjúkum og góðum.

Snilld!