FréttanetiðFólk

Varúð… náðu í vasaklútinn: Hann er 6 ára… og hefur undanfarin tvö ár þráð systkini… sjáðu þetta MYNDBAND

Móðir Jake eignaðist andvana dreng síðast þegar hún gekk með barn. Hún vildi í þetta sinn koma sex ára syni sínum, Jake, á óvart með þessum frábæru fréttum því Jake hefur endalaust verið að spyrja, óska og vona að hann fengi að eignast systkini undanfarin tvö ár.   Sjáðu viðbrögð drengsins í myndbandinu hér fyrir ofan þegar hann fær fréttirnar – þau eru yndisleg.

,,Við vissum að hann yrði glaður en aldrei bjuggumst við við þessum viðbrögðum. Hvorki ég ná pabbi hans áttuðum okkur á hversu mikið hann þráði systkini,” er haft eftir móður Jake.