FréttanetiðHeimili

Vantar þig verkefni fyrir helgina? Gerðu gamla, LJÓTA fellistóla…að STOFUSTÁSSI – MYNDIR

Það er leikur einn að gera gömlu fellistólana, sem þú dregur bara fram þegar koma margir gestir, að fallegum listaverkum á heimilinu.

Þú einfaldlega spreyjar stólana og finnur eitthvað fallegt efni til að bólstra þá með. Kíktu bara á myndirnar hér fyrir neðan til að fá innblástur. Möguleikarnir eru endalausir.

folding-chair-makeovers-1

folding-chair-makeovers-3

folding-chair-makeovers-5

folding-chair-makeovers-6