FréttanetiðLOL

Vá, við erum orðin GÖMUL – 14 atriði úr Friends…sem gætu ekki gerst í dag – MYNDIR

Sjónvarpsþættirnir Friends voru einir vinsælustu þættir í heimi þegar þeir voru sýndir á árunum 1994 til 2004 og eru enn. Fjölmargir horfa á þá enn þann dag í dag og því líður manni eins og maður sé orðinn örlítið gamall þegar maður rifjar upp nokkur atriði sem gætu ekki gerst í dag.