FréttanetiðLOL

Vá, nú erum við orðin GÖMUL… sjáið þessa táninga… sem kunna ekkert á þessar GÖMLU tölvur – MYNDBAND

Hver man eftir því þegar heimilisfólkið gat ekki verið í símanum því einhver þurfti að nota internetið? Og þá þurfti náttúrulega að hringja með módemi sem gat tekið óralanga stund.

Svo var auðvitað frekar tímafrekt að ræsa tölvurnar og gat maður gert fullt annað á meðan maður beið eftir því að tölvan kveikti á sér.

Þeir sem kannast við þetta ættu að horfa á þessa táninga reyna við Windows 95. Viðbrögðin þeirra eru ótrúlega fyndin.