FréttanetiðHeilsa

Vá hvað þetta er FALLEGT… hún litaði hárið sitt bleikt… til að minnast móður sinnar – MYNDBAND

YouTube-stjarnan Louise Pentland, sem einnig er þekkt sem Sprinkleofglitter, litaði hárið sitt bleikt fyrir stuttu til að minnast móður sinnar.

Eins og Louise segir frá í meðfylgjandi myndbandi lést móðir hennar úr krabbameini þegar Louise var aðeins sjö ára gömul og litaði hún hárið bleikt út af því að október er bleikur mánuður til að vekja athygli á brjóstakrabbameini.

Þetta myndband bara verðið þið að horfa á – og taka fram vasaklútinn.