FréttanetiðFólk

Ósköp venjuleg herbergi… en þegar vel er skoðað kemur annað í ljós – MYNDIR

Hversu oft hefur þú verið í aðstæðum þar sem þú þráir að láta þig hverfa. Hér eru nokkrar ákaflega vel faldar útgönguleiðir. Skrollaðu niður myndirnar og sjáðu hvað við erum að tala um.
1

Bókasafnið virkar ósköp venjulegt.
2
Bókahillan sem leynir á sér.
3
Sko – þetta er hurð – útgönguleið.
4
Snilldarhugmynd en hér er stiginn nauðsynlegur.
5
Magnað hvað bókahillurnar eru sniðugar.
6 7
Þarna er heill stigi. Hvern hefði grunað það.
8
Í þessum kastala er ýmislegt sem kemur á óvart. Skrollaðu hérna niður.
9
Eins og þessi bókahilla sem er svo bara hurð inn í annað spennandi rými.
9a 9b
Þessi hurð er nýtt sem bókahilla. Góð hugmynd.
9c 9d 9e
Hér er verslunarrými sem er nýtt skemmtilega.
9f 9g
Lítur út fyrir að vera ósköp venjulegt leikherbergi.
9h
Aldeilis ekki.
9j 9k 9l 9l1 9m 9r 9s 9s1