FréttanetiðFólk

Fyrir ALLA muni DEILDU… því ÞESSI uppþvottalögur er HÆTTULEGUR

Uppþvottalögurinn eða öllu heldur hreinsiefnin sem þú notar til að þvo leirtauið þitt eru sum hver hættulegri en þú heldur.  Þessi hreinsiefni innihalda efni eins og formaldehýð, silíkat sölt, brennisteinssýru og ammónfum súlfat.

Dawn
Cucina
Ajax
Meyers
Legacy of Clean
Palmolive

*Eftirfarandi hreinsiefni sem talin eru upp hér fyrir ofan ættir þú að forðast eins og heitan eldinn.

 

Formaldehýð er efni sem er almennt notað í vörur eins og Palmolive, Ajax og Dawn auk annarra algengra hreinsiefna sem notuð eru til heimilisnota.  Rannsókn við Environmental Working Group (EWG) kannaði málið og fann út að þetta umrædda efni eru mjög hættulegt. Það leiðir til ofnæmis í húð og ertingu og er krabbameinsvaldur.   Aðrar aukaverkanir af notkun hreinsunarefna sem innihalda formaldehýð eru til að mynda öndunar vandamál, astma, augnskaði og slæm áhrif á líffæri.

Ammoníum súlfat er að finna í vörum frá Palmolive og Ajax.  Þetta hættulega efni ertir húð og getur valdið astma/ öndunar vandamálum og það sem meira er; krabbameini.

Silíkat sölt er algengt efni í sápum eins og Palmolive en þetta efni ertir augu og húð eftir innöndun. Rannsóknir sýna að söltin eru ofnæmisvaldandi og leiða til alvarlegra öndunarvandamála og eiturverkana á viðkvæm líffæri.

Brennisteinssýra er notuð í hreinsunarvörur eins og Palmolive og Ajax en það hefur verið staðfest af EWG að sýran sem þessi efni innihalda ertir húð, er ofnæmisvaldandi og brennir jafnvel viðkvæma húð,  skaðar augu og veldur exemi. Þetta er líka þekkt krabbameinsvaldandi efni og astmavaldur.

Pentanatríum trífosfat pentetate er enn eitt skaðlegt efni sem er notað til að búa til ilminn í hreinsiefnin en það  ertir húð og augu.

Þú ættir alls ekki að nota þessi efni við uppvaskið því þau ógna heilsu þinni.  Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður upp úr hverju þú vaskar leirtauið á heimilinu.   Við erum að tala um alvarleg heilbrigðisvandamál hérna.