FréttanetiðFólk

Tvöföld ánægja – náðu í vasaklútinn því þetta er stórkostlegt – MYNDBAND

Nýbakaðir foreldrar ákváðu að geyma fallega leyndarmálið þeirra þar til fjölskylda og vinir mættu á spítalann. Þau vissu ekki um hvaða kyn var að ræða en þau vissu hinsvegar að um tvöfalt kraftaverk var að ræða.