FréttanetiðFólk

Hún byrjar á því að NUDDA ÞESSU á andlitið á sér… útkoman er algjör SNILLD… sjáðu MYNDBANDIÐ

Heimagerður túrmerik-andlitsmaski gerir magnaða hluti. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.

Þú þarft:
– litla skál
– teskeið
– matskeið
– hveiti
– túrmerik
– möndluolíu
– mjólk

Aðferð: Blandaðu 1 teskeið af túrmerik við 2 matskeiðar af hveiti í skál. Þá skaltu bæta við 1 matskeið af möndluolíu og um 3-4 matskeiðar af mjólk. Maskinn á ekki að vera of þunnur og heldur ekki af þykkur.  Blandaðu öllu saman þar til úr verður einsleit blanda.  Þá er túrmerik maskinn tilbúinn!

ATH: Vertu mjög varkár varðandi augabrúnir þínar, hárlínu og augnhár. Þessi maski getur fjarlægt hár. Þá er mikilvægt að gera sér grein fyrir að túrmerik inniheldur öflugt náttúrulegt litarefni. Passaðu að maskinn fari ekki í fötin þín þegar þú makar honum á þig.

turmerik
Smá klípa af turmerik er jafn árangursrík og klukkutími í ræktinni. Sjá meira HÉR.