FréttanetiðHeilsa

Túrmerik er TÖFRAKRYDD… og er hetjan í þessum drykk – UPPSKRIFT

Túrmerik er algjört töfrakrydd og bægir í burtu öllum veikindum og sleni. Kryddið er hetjan í þessum ljúffenga drykk sem þú ættir að drekka á hverjum degi.

Töfradrykkur

Hráefni:

1 bolli ferskir ananasbitar

1 banani

safi úr 1 súraldin

1 msk kókosolía

1 tsk túrmerik

1/2 bolli aloe vera safi

Aðferð:

Blandið öllu vel saman í blandara og njótið.