FréttanetiðFólk

Ævintýralega ljúffengur BRÖNS í ÞRASTALUNDI… fyrir ALLA fjölskylduna

- Veitingarýni Fréttanetsins
- Stjörnugjöf: ****** (5 stjörnur, fullt hús)

- Ellý Ármanns skrifar:

Að stoppa við í Þrastalundi með fjölskyldunni og njóta samverunnar ásamt því að snæða brönsinn rómaða sem inniheldur úrvals hráefni sem Þrastalundur er þekktur fyrir er eitthvað sem gleður sannarlega.   Upplifunin er einstök, stuttur akstur þangað frá Reykjavík er en staðurinn er staðsettur í Þrastalundi sem er náttúruperla fögur og svo má ekk