FréttanetiðHeimili

Þvílík SNILLD… þú nærð að ryksuga alla erfiðustu staðina… með KLÓSETTRÚLLU – HÚSRÁÐ

Þó flestum ryksugum fylgi margir aukahlutir eru þeir ekki mjög sveigjanlegir og er oft erfitt að ná ryki og óhreinindum úr til dæmis rennihurðum.

En hér er lausn á því vandamáli. Náðu þér einfaldlega í tóma klósettrúllu og festu hana á ryksugustútinn. Þannig nærðu að ryksuga erfiða staði því það er hægt að beygja rúlluna til og frá eins og mann lystir.