FréttanetiðMatur & drykkir

Þvílík SNILLD… svona færðu fullkomið avocado… á 10 MÍNÚTUM

Það er fátt leiðinlegra en að kaupa sér avocado og komast svo að því þegar heim er komið að það er grjóthart og óætt. Þið haldið kannski að þið þurfið að bíða í marga daga eftir að það verði tilbúið en svo er ekki, þökk sé þessar snilldaraðferð hér fyrir neðan.

Það eina sem þið þurfið að gera er að vefja álpappír utan um avocado og setja það inn í ofn í 10 mínútur við 93°C hita. Þegar 10 mínútur eru liðnar takið þið einfaldlega álpappírinn og skinnið af avocado af og þá er avocadoið tilbúið. Dúnmjúkt og dásamlegt.

Snilld? Já, heldur betur!