FréttanetiðHeimili

Þvílík snilld í frostinu… nú komumst við ALLTAF inn í bílinn – HÚSRÁÐ

Hver hefur ekki lent í því að komast ekki inn í bílinn í frostinu því maður gleymdi lásaspreyinu inni í bílnum?

En bíðið, það er önnur leið til að komast inn í frosinn bíl.

Nuddið einfaldlega handspritti á lykilinn og málið er leyst. Alkóhólið í sprittinu bræðir ísinn og þú kemstu leiðar þinnar eins og ekkert sé.