FréttanetiðHeimili

Þvílík gargandi SNILLD… þetta er frábær leið… til að geyma HANDKLÆÐI

Það er afar skemmtilegt að hafa falleg handklæði inni á baði en oft getur það vafist fyrir fólki hvernig á að geyma þau.

Við erum komin með fullkomna lausn. Keyptu vínrekka, rúllaðu handklæðunum upp og geymdu þau í rekkanum inni á baðherbergi.

Fallegt og stílhreint!