FréttanetiðHeimili

Þvílík GARGANDI SNILLD – svona býrðu til skartgripaskrín…úr perlum

Það er fátt skemmtilegra en að gefa jólagjöf sem þú eða börnin hafið búið til.

Á þessari síðu er alveg frábær hugmynd að skartgripaskríni sem er fáránlega auðveld í framkvæmd. Eina sem þú þarft eru perlur, þráður, skæri og straujárn og þú ert í góðum málum. Tilvalið föndur með krökkunum um helgina!

Smellið hér og leyfið hugmyndafluginu að leika lausum hala.