FréttanetiðHeimili

Þvílík GARGANDI SNILLD…og frábært í veisluna…þarft bara vatn og GLIMMER

Það er leikur einn að búa til geggjaða partíísmola fyrir næstu veislu.

Fyrsta skref er að búa til ísmola í ísmolaboxi eins og þú gerir vanalega. Þegar þeir eru frosnir setur þú glimmer sem hægt er að borða á þá eins og þú vilt og setur þá svo aftur inn í frysti. Þegar gestirnir mæta slærðu síðan um þig með glimmerísmolum og þegar þeir bráðna verða drykkirnir alveg fabjúlöss.

Glimmerið er hægt að fá í matvöruverslunum eða verslunum sem selja bökunarvörur en mikilvægt er að setja glimmerið alls ekki í boxin áður en vatnið er frosið. Þá upplitast það bara og ísmolarnir verða ekki fallegir.

ísmolar