FréttanetiðHeimili

Þú trúir því ekki… hvað það er EINFALT… að búa til sinn eigin vínrekka – SÝNIKENNSLA

Það er lyginni líkast hvað það er einfalt að búa til sinn eigin vínrekka.

2-supplies

Það sem þarf er:

Viðarbútur

Langir, þykkir naglar

Blýantur

Reglustika eða málband

Bor

3-measure

Það fyrsta sem þarf að gera er að mæla ummál nokkurra vínflaska til að sjá hvað á að vera langt á milli naglanna. Merktu síðan hvar þú ætlar að bora fyrir nöglum.

4-drill

Síðan borar þú götin.

5-hammer

Næsta skref er að negla naglana inn í götin.

6-wine-rack-finished

Ef þú vilt hengja vínrekkann þinn upp er gott að negla naglana aðeins uppá við.

7-wine-rack-final

Síðan bara raðarðu víninu þínu í rekkann. Einfaldara gerist það ekki!