FréttanetiðFólk

Þú sérð kannski ekki ÖRIN en þau eru og verða alltaf þarna og þau MEIÐA – MYNDIR

Hefur þú sagt ljóta hluti við einhvern? Jafnvel uppnefnt, skammað eða sagt hluti sem þú kannski meintir ekki þannig og sagðir eitthvað bara í gríni. Ljót orð meiða og þau hverfa ekki úr sálartetrinu – svo vandaðu þig.

Ljósmyndarinn Richard Johnson ólst upp við andlegt ofbeldi af verstu gerð og ákvað að nýta þá ömurlegu reynslu sem hefur mótað hann fyrir lífstíð í að vekja athygli á því hvað orðin geta sært.  Myndirnar minna okkur á að vanda okkur og hugsa okkur um áður en við segjum slæma hluti um hvort annað við hvort annað.

Drusla.

Drusla.

Einskis virði.

Einskis virði.

Vitlaus.

Vitlaus.

Heimskur.

Heimskur.

Hommi.

Hommi.

Mistök.

Mistök.

Niggari.

Niggari.

Rusl.

Rusl.

Tussa.

Tussa.