FréttanetiðHeilsa

Þú getur breyst í HLAUPARA… á aðeins átta vikum… ef þú fylgir þessu plani

Það er marga sem dreymir um að taka göngutúrana á næsta stig og verða hlauparar. Þegar vorar ættir þú að íhuga að pakka þessu átta vikna plani saman og taka hlaupið á hærra stig.

Á vefritinu Popsugar er að finna átta vikna plan fyrir þá sem vilja vera hlauparar og það er afar einfalt. Á átta vikum skiptistu á að ganga og skokka og að lokum verður það leikur einn að hlaupa um holt og hæðir.

Svo er um að gera að prenta planið út, sem þið sjáið hér fyrir neðan, og festa það á áberandi stað svo þú gleymir ekki að fylgja því.

8f8e0fdc757f4081_pin_Fitness-WalkertoRunner-post