FréttanetiðHeilsa

Þið trúið því ekki hvert LEYNIHRÁEFNIÐ er… í þessum hollu vöfflum – UPPSKRIFT

Þú þarft sko ekki að fá samviskubit að fá þér þessar vöfflur en þær eru meinhollar og leynihráefnið er sæt kartafla. Mmmmm…

Sæt kartöfluvöfflur

Hráefni:

1/2 bolli elduð sæt kartafla

1 bolli haframjöl

1 bolli möndlumjólk

2 egg (1 heilt og 1 eggjahvíta)

1/4 tsk lyftiduft

1 msk hunang

1/4 tsk salt

1 msk ólífuolía

Aðferð:

Setjið öll hráefni í blandara eða matvinnsluvél og blandið vel saman. Steikið vöfflurnar í vöfflujárni og berið fram með banana og hlynssírópi.