FréttanetiðMatur & drykkir

Þið hafið aldrei smakkað GRÆNAN hristing eins og þennan… þvílík bomba – UPPSKRIFT

Það er fátt betra en góður hristingur en þessi græna bomba er algjörlega tryllt. Nammi, namm!

Avocado-drykkur

Hráefni:

1 avocado

grænkál, ferskt eða frosið

kiwi

ananas, ferskur eða frosinn

engifer

1 epli eða 1 bolli eplasafi

1 bolli kókosvatn

Aðferð:

Setjið öll hráefni í blandara og blandið þar til drykkurinn er orðinn hæfilega þykkur. Því meiri vökvi – því þynnri verður drykkurinn.