FréttanetiðFólk

Þetta lítur út fyrir að vera steik… en svo er aldeilis ekki… BBQ-maður sýnir hvernig neytendur eru blekktir – MYNDBAND

Þú pantar steik á veitingahúsi vestan hafs og er þetta það sem þú færð á diskinn? Hættu nú alveg, hugsar þú væntanlega en þetta myndskeið hér fyrir neðan sýnir þér kjöt sem þig óraði aldrei fyrir að sjá matreitt.