FréttanetiðFréttir

Þetta kallar maður GÓÐVERK… hún gefur þolendum HEIMILISOFBELDIS… ókeypis tattú – MYNDIR

Húðflúrmeistarinn Flavia Carvalho hefur farið í gang með verkefni sem hún kallar Húð blómsins og snýst það um að gefa konum sem hafa orðið fyrir heimilisofbeldi ókeypis húðflúr til að fela ör sín.

Flavia hefur hjálpað konum að fela ör eftir hnífstungur og byssuskot svo dæmi séu nefnd og breytir þessum örum í eitthvað sem getur veitt konum kraft og eitthvað sem er líka fallegt.

Flavia rekur húðflúrstofu í Curitiba í Brasilíu en verkefnið Húð blómsins er frekar nýtt af nálinni. Hér fyrir neðan má sjá afrakstur þess.

mastectomy-abuse-scar-women-free-tattoo-flavia-carvalho-daedra-art-brasil-7

mastectomy-abuse-scar-women-free-tattoo-flavia-carvalho-daedra-art-brasil-5

mastectomy-abuse-scar-women-free-tattoo-flavia-carvalho-daedra-art-brasil-4

mastectomy-abuse-scar-women-free-tattoo-flavia-carvalho-daedra-art-brasil-1