FréttanetiðHeimili

Þetta HÚSRÁÐ er að gera allt vitlaust á Facebook… en það getur verið STÓRHÆTTULEGT – MYNDIR

Nú gengur manna á milli á Facebook húsráð sem sýnir þér hvernig þú getur grillað brauð með osti með því að snúa brauðristinni þinni á hliðina.

Margir hafa deilt myndum af sér að búa til grillað brauð á þennan hátt en þetta húsráð skal varast því það getur verið stórhættulegt.

Virkar sniðugt, ekki satt?

Virkar sniðugt, ekki satt?

Spyrjið bara Suzanne Dale sem ætlaði að prófa þessa aðferð sem virtist vera mjög sniðug. Ekki fór betur en svo að það kviknaði í brauðristinni hennar. Betur fór en á horfðist því fyrstu viðbrögð Suzanne var að rífa ristina úr sambandi og henda henni út um gluggann. Sem betur fer slasaðist enginn.

Suzanne þarf að kaupa sér nýja brauðrist.

Suzanne þarf að kaupa sér nýja brauðrist.