FréttanetiðMatur & drykkir

Hann bakar hamborgarabrauðið… steikir kjötið… útkoman er æðislegur puttamatur – MYNDBAND

Hér má sjá hvernig hægt er á auðveldan máta að matreiða þessa gómsætu mini-hamborgara sem eru tilvaldir sem puttamatur í partíið, afmælið eða veisluna.