FréttanetiðMatur & drykkir

Þetta er TÖFRUM líkast… sjáið hvernig regnbogabeyglur verða til – MYNDBAND

Við getum alveg gleymt okkur í þessu myndbandi sem sýnir hvernig regnbogabeyglur verða til. Þetta er æðislegt! Við fáum vatn í munninn og gleði í hjarta.