FréttanetiðSamskipti

Þetta er það FALLEGASTA sem við höfum séð… sjáið þennan 92 ára mann… syngja fyrir dauðvona eiginkonu sína – MYNDBAND

Myndband af manni sem heitir Howard, 92 ára, að syngja fyrir eiginkonu sína til 73 ára á dánarbeði hennar er búið að bræða ansi mörg hjörtu síðustu daga.

Erin Solari, barnabarn hjónanna, festi atvikið á myndband en í því sjást hjónin einnig segja hvort öðru hvað þau elski hvort annað mikið og hafa alltaf gert.

Þetta er án efa fallegasta myndband sem við höfum séð og það verða hreinlega allir að horfa á það!