FréttanetiðOMG

Þetta er SNILLD… nú er ekkert mál að PISSA í brúðarkjólnum… sama hvað hann er stór – MYNDBAND

Það getur verið þrautinni þyngra að fara á klósettið í brúðarkjól – sérstaklega þar sem margir kjólar eru mjög stórir um sig.

Nú er hins vegar komin á markað vara sem heitir Bridal Puppy sem er þunnt pils sem þú klæðir þig í undir brúðarkjólinn. Þegar þú svo þarft að pissa festirðu kjólinn hreinlega í pilsinu og klósettferðin verður leikur einn.

Ætlar þú gifta þig í sumar og hefur áhuga á þessari nýjung? Nú, þá ertu heppin því þú getur keypt hana hér.