FréttanetiðHeimili

Þetta er HÚSRÁÐ allra húsráða… lærðu að taka límmiða af krukku… og krukkan verður glansandi fín

Það getur verið alveg óstjórnlega leiðinlegt að taka límmiða af krukkum sem maður vill halda uppá því límið festist við krukkuna og bara vill ekki fara.

En núna eru þessi vandræði á bak og burt því það er mjög einfalt að fjarlægja allt lím af krukkunni.

best-way-to-remove-adhesive-from-jars_thumb

Það sem þú þarft að gera er að taka límmiðan af krukkunni.

homemade-goo-gone_thumb

Síðan blandar þú saman jöfn hlutföll af matarsóda og olíu þar til blandan er orðin að eins konar kremi. Svo nuddar þú kreminu á krukkuna og leyfir því að standa í tíu mínútur.

how-to-remove-labels-from-glass_thumb

Svo bara þrífurðu krukkuna með smá sápu og hún er eins og ný!