FréttanetiðHeimili

Þetta er hið FULLKOMNA tæki… fyrir kaffifíkilinn sem nennir ekki fram úr á morgnana – MYNDIR

Vöruhönnuðurinn Josh Renouf er búinn að hanna frábært tæki sem hann kallar Barisieur. Tækið er bæði vekjaraklukka og kaffivél.

Eigandinn sem sagt stillir vekjaraklukkuna og í staðinn fyrir að hringja eins og hefðbundnar vekjaraklukkur gera þá vekur Barisieur eiganda sinn með ljúfu hljóði af sjóðandi vatni og fyllir vit eigandans síðan af kaffilykt.

Barisieur er ekki enn komið á markaðinn en hægt er að forpanta tækið hér.

Coffee-Alarm-Clock