FréttanetiðBílar

Þetta er enginn venjulegur bíll… skoðaðu aðeins betur… – MYNDIR

71 árs gamall maður í Bosníu ákvað að dúlla aðeins við Volkswagen Bjölluna sína því hann hafði endalausan tíma. Sjáðu útkomuna.

bjallaljos (9)
Lítur út fyrir að vera flottur maður að rúnta á bjöllunni sinni.
bjallaljos (1)
Þetta er sko engin venjuleg bjalla. Hún er úr við.
bjallaljos (3)
Hvert einasta smáatriði. Sjáðu þessa snilld.
bjallaljos (4)
Hann hefur nastrað við þessa elsku.
bjallaljos (5)
Útskorið. Þetta er fallegt.
bjallaljos (6)
Gott að hafa allan tíma í heimunum.
bjallaljos (7)
Þetta er listaverk.
bjallaljos (8)
Meira að segja hjólbarðarnir.