FréttanetiðÚtlit

Þetta er ástæðan… fyrir því að þú átt að bera ÖRIN ÞÍN… með stolti – MYNDBAND

Í meðfylgjandi myndbandi sýnir fólk úr ýmsum áttum á sér örin og segir söguna bak við það af hverju það fékk þau.

Það eru flestir með einhver ör og þau gera okkur að þeim manneskjum sem við erum í dag. Boðskapur myndbandsins er að þú ættir að bera örin þín með stolti og ekki skammast þín fyrir þau. En fallegt!