FréttanetiðHeimili

Þetta er algjört tímamóta HÚSRÁÐ… svona verða fötin þín fljótari að þorna… í þurrkaranum

Það getur verið erfitt að bíða eftir að þurrkarinn klári að þurrka fötin manns og stundum eru fötin enn þá rök þó þau séu búin að vera heila eilífð í þurrkaranum.

En það er leikur einn að flýta fyrir þessu ferli. Það eina sem þú þarft að gera er að setja eitt þurrt handklæði með blautu fötunum og setja þurrkarann í gang.

Með þessu eru fötin þín helmingi styttra að þorna. Þvílík snilld!