FréttanetiðFólk

Þetta ástarhreiður getur orðið þitt…fyrir ÞRJÁ MILLJARÐA króna – MYNDIR

Þeir sem eiga nóg af peningum og vilja búa í Beverly Hills í Bandaríkjunum geta nú fest kaup á setri í frönskum sveitastíl sem var eitt sinn í eigu söngkonunnar Madonnu og fyrrverandi eiginmanns hennar, Guy Ritchie.

Húsið er búið níu svefnherbergjum og fimmtán baðherbergjum – svona ef fólki verður brátt í brók! Þá eru tvær stofur í húsinu, borðstofa, bíósalur og líkamsræktarsalur. Tennisvöllur, tvö gestahús og sundlaug fylgir húsinu.

Verðmiðinn er í stærri kantinum en ásett verð eru 28 milljónir dollara, rúmlega þrír milljarðar króna. Myndirnar hér fyrir neðan tala sínu máli.

1-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

2-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

3-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

4-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

5-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

6-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

7-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

8-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

9-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

10-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

11-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724

12-madonna-house-guy-ritchie-celebrity-real-estate-0804-courtesy-toptenrealestatedeals-w724