FréttanetiðHeilsa

Þessu blandaði hún saman…og YNGDIST í kjölfarið um fjölda ára

Ellin er sjálfsagður hluti af hringrás lífsins. Ferli sem hver einasta fruma fer í gegnum. Hér er hinsvegar einföld náttúruleg blanda sem kemur í veg fyrir að þú eldist um aldur fram eða réttara sagt þá hægir blandan á öldrun. Ekki skemmir fyrir að innihald blöndunnar er auðkeypt og ódýrt. Þá er undirbúningurinn ákaflega einfaldur.

Innihald:
1 kg hunang
10 hvítlauksrif
Safi úr 10 sítrónum

Aðferð:  Kremdu hvítlauksrifin fínt niður og blandaðu þau við hunangið og sítrónusafann. Eftir að þú blandar þessu saman setur þú blönduna í glerkrukku eða glerkrukkur og lætur blönduna standa í 8-10 daga.

Notkun: Eftir tíu daga þá er blandan tilbúin. Taktu eina matskeið snemma á morgnana á fastandi maga og síðan aðra matskeið fyrir hádegismat og aftur fyrir kvöldmat.

*Við hvetjum þig til að taka fyrir/eftir myndir með viku millibili eins og konan hér efst á mynd.