FréttanetiðMatur & drykkir

Þessi súpa er ekki bara einföld… heldur HREINSAR hún líkamann… bæ, bæ slen og þreyta… halló orka – UPPSKRIFT

Þessi súpa er ekki bara falleg á litinn heldur er hún tilvalin til að hreinsa líkamann af öllum sukkmat.Græn súpaHráefni:1 stór laukur, saxaður1 hvítlauksgeiri1 hnúðkálshaus, saxaður1 sæt kartafla, skorin í bita2 bollar grænmetissoð2 stórir kúrbítar, skornir í bitahandfylli af grænkálihandfylli af spínatiAðferð:Steikið laukinn og hvítlaukinn á pönnu með smá vatni í fjórar mínútur. Bætið hnúðkáli og kartöflunni við og steikið í þrjár mínútur í viðbót. Bætið grænmetissoðinu við og látið malla í tíu mínútur. Bætið kúrbít og grænkáli við og látið malla í fimm mínútur. Bætið spínatinu við og látið malla í mínútu í viðbót. Hellið súpunni í blandara eða matvinnsluvél og blandið þar til blandan er kekkjalaus og falleg.