FréttanetiðFólk

ÞESSI súkkulaðikaka er sú ALLRA BESTA… með AVAKADO í staðinn fyrir EGG og SMJÖR – MYNDBAND

Þessi snilld tekur 30 mínútur. Hvernig væri að skella í eina súkkulaðiköku á þessum dásamlega degi?  Hér er á ferðinni dýrindis súkkulaðikaka sem inniheldur hvorki egg og né smjör.  Í staðinn er avakado notaður.

Uppskriftin er hér fyrir neðan í sýningarmyndbandinu sem þú skalt gefa þér tíma til að horfa á áður en þú hefur baksturinn.  Börnin eiga eftir að elska þessa köku… og fullorðnir reyndar líka.

Aðferð við undirbúning má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan.
Forhitaðu ofninn í 350 gráðu hita. Og smurðu kökuformin með olíu.

 

KAKA
5 msk dökkt súkkulaði (kakó duft)
3 bollar hveiti
1 þroskað avókadó (maukað)
2 msk hvítt edik
2 bollar sykur
2 tsk lyftiduft
2 tsk matarsódi
2 tsk vanilludropar
1/2 tsk salt
1/4 bolli ólífuolía
2 bollar vatn
 
KREM
2 þroskaðir avocado (stappaðar)
5 msk dökkt súkkulaði - kakó duft
1 bolli púðursykur