FréttanetiðLOL

Þessi Scrabble-leikur… hefði getað endað… með ÓSKÖPUM – MYND

Reddit-notandinn Stevord ákvað að taka einn Scrabble-leik við móður sína á sjötugsafmælisdegi hennar en leikurinn hefði getað endað á frekar vandræðalegan hátt.

Stevord birti meðfylgjandi mynd á Reddit og skrifaði við hana: “Vona að móðir mín setji út S.”

Clitoris1

Eins og sést var Stevord með stafina C, L, I, T, O, R, I og ef hann hefði fengið S-ið hefði hann getað myndað orðið clitoris sem þýðir snípur. En móðirin setti ekkert S út og því varð kvöldið bara huggulegt – ekki vandræðalegt.