FréttanetiðHeilsa

Þessi safi lætur húðina LJÓMA… og hann er sjúklega einfaldur – UPPSKRIFT

Sökum sólarleysis þá þarf maður að hugsa extra mikið um að innbyrða nóg af C-vítamíni til að halda sér ferskum. Þessi safi er stútfullur af C-vítamíni og er rosalega góður fyrir húðina.

Ljómandi safi

Hráefni: 

2 appelsínur, án hýðis

1 biti engifer, á stærð við þumal, án hýðis

1 meðalstór gulrót

fræ úr 1/2 granatepli

Aðferð:

Setjið allt í djúsvél og djúsið eins og enginn sé morgundagurinn.