FréttanetiðHeilsa

Þessi maski gerir kraftaverk á húðina… og það þarf bara FJÖGUR HRÁEFNI… til að búa hann til – UPPSKRIFT

Við vitum öll að hægt er að elda með túrmerik en færri vita kannski að túrmerik er mjög gott fyrir húðina og getur lagað vandamálabletti á örskotstundu. Þess vegna er túrmerik stjarnan í þessum einfalda andlitsmaska.

Túrmerikmaski

Hráefni:

1 tsk túrmerikduft

1 tsk hunang

1/2 tsk kjúklingabaunahveiti eða haframjöl

safi úr 1/2 sítrónu

Aðferð:

Blandið þurrefnum saman við hunangið. Bætið sítrónusafanum saman við smátt og smátt þar til krem myndast. Berið á andlitið en forðist snertingu við augu. Skolið af eftir nokkrar mínútur með volgu vatni.

DSC01638-600x399