FréttanetiðLOL

Þessi krúttsprengja var frelsuð úr greni… síðan tók gleðin við – MYNDBAND

Ekki alls fyrir löngu var Ruggles litli, hundur af Shi Tzu tegund í slæmu hundaræktargreni þar sem hann bjó við mjög erfiðar aðstæður en hann var frelsaður í dramatískri lögregluaðgerð. Nú er hann fullur af lífi og við góða heilsu og á frekar óvæntan besta vin.   Sjáðu hvernig vinirnir leika sér saman.  Sagt er að hundar og kettir séu svarnir óvinir en það alls ekki við í þessu tilfelli.